Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Aftur tap hjá Reynismönnum
Jóhann Magni var á skotskónum.
Fimmtudagur 1. ágúst 2013 kl. 10:47

Aftur tap hjá Reynismönnum

Reynismenn virðast komnir af sigurbraut í 2. deild en eftir fjóra sigra í röð fyrir skömmu hafa Sandgerðingar nú tapað síðustu tveimur leikjum. Nú síðast í gær gegn Gróttu á útivelli. Lokatölur leiksins urðu 2-3 fyrir Gróttu en þeir Jóhann Magni Jóhannsson og Gunnar Wigelund skorðuðu mörk Reynismanna í leiknum.

Reynismenn eru sem stendur í 9. sæti deildarinar með 16 stig eftir 14 leiki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024