Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

„Ætluðum að senda þá heim með marbletti“
Miðvikudagur 7. ágúst 2013 kl. 22:36

„Ætluðum að senda þá heim með marbletti“

Segir Frans Elvarsson

Frans Elvarsson skoraði fyrra mark Keflvíkinga gegn Víkingum í kvöld og hann var að vonum kampakátur í leikslok. Hann ætlaði sér að koma inn í leikinn með látum en hann kom inná sem varamaður í seinni hálfleik. Hann var ánægður með leik Keflvíkinga og þá sérstaklega baráttuna í liðinu. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Spjall við Frans má sjá hér í meðfylgjandi myndbandi að ofan.