Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Æft við bestu aðstæður á Spáni
  • Æft við bestu aðstæður á Spáni
Þriðjudagur 14. apríl 2015 kl. 07:00

Æft við bestu aðstæður á Spáni

Meistaraflokkur karla hjá knattspyrnudeild Keflavíkur er nú í æfingaferð á Spáni þar sem æft er við bestu aðstæður í eina tíu daga. Liðið heldur til í Pinatar Arena knattspyrnumiðstöðinni sem er staðsett í bænum San Pedro del Pinatar í nágrenni Alicante. Keflavíkurstrákar voru þar einnig í fyrra og kunnu vel við sig.

Myndir: Jón Örvar Arason










 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024