Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Æfingar hjá NES byrja á mánudag
Föstudagur 29. ágúst 2008 kl. 15:52

Æfingar hjá NES byrja á mánudag

Æfingar byrja hjá NES, Íþróttafélagi fatlaðra á Suðurnesjum, mánudaginn 1. sept upp í Heiðarskóla. Nýir sem gamlir iðkendur velkomnir.


Mánudagur: 1.sept
Yngri frjálsar: 17:15
Eldri frjálsar: 18:15

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Þriðjudagur: 2.sept
Yngri sund:17:15
Eldri sund:18:15


Miðvikudagur 5. sept
Yngri boccia: 17:15
Eldri boccia: 18:15
Fótbolti eldri: 20-21



Stjórn NES