Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Æfingamót UMFN
Miðvikudagur 30. ágúst 2006 kl. 14:09

Æfingamót UMFN

Dagana 7.- 9. september n.k. heldur UMFN æfingamót í körfuknattleik í samstarfi við Allt hreint. Leiknir verða tveir leikir á dag þessa þrjá daga og eru það lið KR, ÍR og Grindavíkur sem mæta til leiks ásamt Njarðvíkingum.

Leikir í mótinu:

Fim. 7.sept. 2006


19.00 UMFN - UMFG

21.00 KR - ÍR

Fös. 8.sep.2006

19.00 KR - UMFN

21.00 ÍR - UMFG

Lau. 9.sep.2006

14.00 UMFG - KR

16.00 UMFN - ÍR

Það má geta þess að dagana 21.- 23. september heldur UMFN svo annað æfingamót í samstarfi við Húsasmiðjuna en þar verða Keflvíkingar, Haukar og Þór úr Þorlákshöfn auk Njarðvíkinga. Á þeim tímapunkti ættu öll liðin að vera fullmönnuð en liðin leika án landsliðsmanna um þessar mundir þar sem verkefni þeirra klárast 16. september.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024