Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Aðalstjórn Reynis endurkjörin
Þriðjudagur 1. desember 2009 kl. 08:46

Aðalstjórn Reynis endurkjörin


Tyrfingur Andrésson var endurkjörin formaður Knattspyrnufélags Reynis á aðalfundi félagsins í síðustu viku. Árni Sigurpálsson og Jón Bjarni Sigursveinsson hlutu endurkjör í aðalstjórn.

Á fundinum var samþykkt breyting á lögum Ksf. Reynis sem tengist dagskrá aðalfunda deildarinnar. Þá kom fram á fundinum að fjárhagsleg staða aðalstjórnar er viðunandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024