Mánudagur 7. maí 2007 kl. 14:39
Aðalfundur Sportmanna í kvöld
Aðalfundur Sportmanna verður haldinn í félagsheimili Keflavíkur að Hringbraut 108 (gamla íþróttavallarhúsið) mánudaginn 7. maí og hefst stundvíslega kl. 20:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Rúnar formaður og Kristján þjálfari verða gestir fundarins.
Hvetjum til góðrar mætingar.
Stjórnin