Fimmtudagur 27. maí 2010 kl. 10:53
Aðalfundur Nes í dag
Aðalfundur íþróttafélagsins Nes sem haldinn verður í dag, fimmtudag 27. maí kl. 18, verður haldin í 88 Húsinu að Hafnargötu 88, við hliðina á Hæfingarstöðinni, en ekki í Fjörheimum eins og auglýst hefur verið.
Kveðja stjórn Nes