Á eftir bolta kemur barn
DHL hraðflutningar gáfu á dögunum knattspyrnudeild Njarðvíkur æfingabolta til notkunar fyrir yngri flokka deildarinnar. Hér eru mjög rausnarlegan styrk að ræða og nauðsynlegan því boltarnir sem deildin átti voru flestir komnir á tíma. Stjórn deildarinnar og barna og unglingaráð þakkar forsvarsmönnum DHL kærlega fyrir stuðninginn, segir í tilkynningu..
Mynd: Halldór R. Guðjónsson form. Barna og unglingaráðs, Bjarni Sæmundsson formaður deildarinnar og Sverrir Auðunsson rekstarstjóri DHL við afhendinguna á boltunum.