Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

9 Suðurnesjastúlkur í æfingahópi fyrir EM U16 kvenna
Fimmtudagur 8. júní 2006 kl. 14:29

9 Suðurnesjastúlkur í æfingahópi fyrir EM U16 kvenna

Yngvi Gunnlaugsson þjálfari U16 ára landsliðs kvenna hefur valið 24 manna hópinn sem taka mun þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppnina sem fram fer í Finnlandi í ágúst.

Fjórar stúlkur eru frá Keflavík og Grindavík og ein frá Njarðvík.

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Kristín Rut Jóhannsdóttir Keflavík 176sm G
María Skagfjörð Illugadóttir Keflavík 172sm G
Telma Dís Ólafsdóttir Keflavík 171sm G
Hildur Björk Pálsdóttir Keflavík 161sm G

Kristín Fjóla Reynisdóttir Haukar 175sm G
Guðrún Emilsdóttir Haukar 175sm G/F
Helena Brynja Hólm Haukar 175sm G/F
Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar 187sm C
Klara Guðmundsdóttir Haukar 177sm G/F
Guðbjörg Sverrisdóttir Haukar 175sm G
Aldís Erna Pálsdóttir Haukar 171sm G
Hafrún Hálfdánardóttir Hamar/Selfoss 182sm F/C
Guðný Gígja Skjaldardóttir Hörður 175sm G/F
Hugrún Eva Valdimarsdóttir UMFS 183sm C
Lóa Dís Másdóttir Kormákur 178sm F/C
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir Kormákur 184sm C
Gunnhildur Gunnarsdóttir Snæfell 173sm G
María Björnsdóttir Snæfell 174sm G/F
Eva Helgadóttir Njarðvík 163sm G
Lilja Ósk Sigmarsdóttir UMFG 176sm G
Jenný Ósk Óskarsdóttir UMFG 181sm C
Alma Rut Garðarsdóttir UMFG 179sm G/F
Ingibjörg Jakobsdóttir UMFG 173sm G
Dóra Björk Þrándardóttir UMFH 180sm C
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024