Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Föstudagur 23. mars 2001 kl. 10:10

9. flokkur Njarðvíkur bikarmeistari

Njarðvíkingar unnu ÍR 53-51 í bikarúrslitaleik níunda flokks pilta síðasta laugardag. Eftir að hafa verið undir 49-39 þegar 4 mínútur voru til leiksloka tóku Njarðvíkurstrákarnir mikinn endasprett og tryggðu sér sigurinn á síðustu sekúndunum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024