Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

8-liða úrslit í Lengjubikarnum í kvöld
Þriðjudagur 23. september 2014 kl. 16:27

8-liða úrslit í Lengjubikarnum í kvöld

8-liða úrslitin í Lengjubikar í körfubolta karla fara fram í kvöld, en þar eru tvö Suðurnesjalið ennþá í fullu fjöri. Keflvíkingar leika á útivelli gegn Fjölni á meðan Njarðvíkingar fara í Vesturbæinn og mæta KR. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. Undanúrslit fara svo fram í Ásgarði um helgina

Leikir kvöldsins:

Fjölnir - Keflavík
Stjarnan - Haukar
Tindastóll - Snæfell
KR - Njarðvík
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024