Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

70 ára meistari í júdó
Ægir Már, Gunnar Örn og Jón Axel.
Mánudagur 22. desember 2014 kl. 09:00

70 ára meistari í júdó

Gunnar Örn Guðmundsson verður sjötugur eftir 4 mánuði.

Gunnar Örn Guðmundsson er Njarðvíkurmeistari í júdó í 2014. Hann sigraði á opnu jólamóti deildarinnar sl. föstudag. Gunnar Örn fagnar 70 ára afmæli eftir fjóra mánuði. 

Í stuttu samtali við Guðmund Stefán Gunnarsson, son Gunnars Arnar og þjálfara hjá deildinni, sagðist hann ánægður með að reynslan skuli hafa sigrað að þessu sinni. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í öðru sæti var Ægir Már Baldvinsson, Íslandsmeistari í júdó í sínum flokki og í því þriðja varð Jóna Axel Jónasson, Íslandsmeistari í sínum flokki í jiu jitsu.