Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

631 leikir spilaðir í Nettómótinu um helgina | Myndaveisla
Kátir Keflvíkingar á Nettómótinu. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
miðvikudaginn 6. mars 2024 kl. 11:28

631 leikir spilaðir í Nettómótinu um helgina | Myndaveisla

Nettómótið var haldið um síðustu helgi og heppnaðist vel. Alls voru spilaðir 631 leikir á mótinu í fimm íþróttahúsum.

Jón Ben Einarssson, sem sumir segja að sé Nettómótið, fer yfir sögu Nettómótsins í viðtali í Víkurfréttum vikunnar en hann segir að mótið sé að ná fyrri stærð eftir Covid-faraldurinn sem var talsvert áfall fyrir mótið á sínum tíma.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Fylkir tefldi í fyrsta sinn fram liði á Nettómótinu.

Neðst á síðunni eru enn fleiri myndir í myndasafni ljósmyndara Víkurfrétta sem kíkti á Nettómótið um helgina.

Nettómótið 2024