5.flokkur Njarðvíkinga á N-1 móti

Drengirnir í 5.flokki í Njarðvík stóðu sig vel á N-1 mótinu sem haldið var á Akureyri um helgina. B-liðið vann Fjölni, 3-0 í úrslitaleik sem var í beinni útsendingu á netinu. Thor Andri Hallgrímsson var valinn besti sóknarmaðurinn af leikmönnum B-liða.
Þjálfari flokksins er Rafn Markús Vilbergsson.

Myndir af vef UMFN.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				