Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. mars 2002 kl. 15:58

4-liða úrslit Epson-deildarinnar hefjast á laugardag

Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undan-úrslitum Epson-deildarinnar í körfubolta. Njarðvík mætir KR-ingum og fer fyrsti leikurinn fram á laugardag kl. 19:00. Nágrannaeinvígi verður milli Keflavíkur og Grindavíkur og er fyrsti leikurinn kl. 16:00 á laugardag.Búast má við spennandi og skemmtilegum leikjum í báðum tilfellum enda hafa leikir þessara liða verið fjörugir í vetur og ætti það að halda áfram.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024