Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

27 stig hjá Loga
Fimmtudagur 23. nóvember 2006 kl. 10:11

27 stig hjá Loga

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson átti enn einn stórleikinn í sigri ToPo á Tampereen Pyrinto, 108-96 í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Logi hitti úr fimm af níu 3ja stiga skotum og átti 4 stoðsendingar og 4 stolna bolta.

 

Logi er þá með 21 stig að meðaltali í leik og er 4. stigahæsti maðurinn í deildinni á eftir þremur Bandaríkjamönnum. Enginn hefur skorað fleiri 3ja stiga körfur

 

ToPo er í fimmta sæti af 12 í deildinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024