Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

2:0 fyrir Grindavík í hálfleik
Sunnudagur 28. ágúst 2005 kl. 17:05

2:0 fyrir Grindavík í hálfleik

Grindvíkingar eru yfir í hálfleik gegn Fram í úrvalsdeildinni í knattspyrnu en staðan er 2:0. Óli Stefán Flóventsson skoraði fyrsta markið á 13. mínútu en Óskar Örn Hauksson skoraði síðara markið úr aukaspyrnu á lokamínútum fyrri hálfleiks.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024