Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

2-0 fyrir Grindavík: 64-79 sigur í Þorlákshöfn
Fimmtudagur 26. apríl 2012 kl. 20:50

2-0 fyrir Grindavík: 64-79 sigur í Þorlákshöfn



Grindvíkingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu gegn Þór um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Þeir unnu frækinn útisigur  á nýliðunum með 15 stiga mun, 64-79, en sigurinn var aldrei í hættu. Grindvíkingar léku venju samkvæmt gríðarlega öflugan varnaleik og héldu helstu sóknarleikmönnum Þórsara í skefjum.

Stigin:

Grindavík: J'Nathan Bullock 27/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 5/4 fráköst, Giordan Watson 2/6 fráköst/7 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.

Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 15/6 fráköst, Darrin Govens 15/6 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 11/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9, Guðmundur Jónsson 7/8 fráköst, Joseph Henley 5/8 fráköst/3 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024