2. flokkur karla sigrar í fyrsta leik
2. flokkur karla í Keflavík mætti HK í gær sunnudag. Keflvikingar höfðu betur í leiknum þar sem Benedikt Birkir Hauksson skoraði eina mark leiksins fyrir Keflvíkinga. Þessi leikur var mjög mikilvægur fyrir þá stráka þar sem HK menn er taldir vera með sterkasta liðið í 2. flokki. Þetta var fyrsti leikur Íslandsmótsins.