Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Laugardagur 16. ágúst 2008 kl. 21:41

2. deild karla: Reynir og Tindastóll skyldu jöfn

Markalaust jafntefli var niðurstaða leiksins á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði í dag. Mikið rok var á vellinum og setti sinn svip á leik liðanna.

Magnús Jón Björgvinsson bókaði tvo Skagfirðinga fyrir kjaftbrúk.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Elvar Grétarsson, þjálfari Reynismanna þurfti að breyta liði sínu töluvert vegna þriggja leikmanna sem voru í leikbanni.

Reynir er nú komin í 7 sæti deildarinnar með 17  stig og eru búnir að hala inn 4 stig í síðustu tveimur leikjum liðsins. Reynismenn skiptu um þjálfara eftir að hafa verið niðurlægðir af nágrönnum sínum í Garði, Víðismönnum í leik sem fór 6-2.  

Elvar Grétarsson, þjálfari stjórnaði Reyni gegn Magna Grenivík 9.ágúst sl. sem vannst 2-3 og í dag gerðu þeir jafntefli eins og áður sagði.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25