Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

18 úr Keflavík á Scottish Open um helgina
Mynd eftir mótið i fyrra, keppendur með verðlaunin sín.
Miðvikudagur 5. nóvember 2014 kl. 11:08

18 úr Keflavík á Scottish Open um helgina

Keppa í taekwondo. Þjálfarar og fjölskyldur sumra keppenda fara með.

Á morgun fer stórt íslenskt lið til Skotlands að keppa á árlega Scottish Open mótinu. 18 keppendur frá Keflavík verða með í för ásamt þjálfurum og fjölskyldum margra iðkenda. Keppt verður á laugardag og sunnudag. Keflvíkingar fara reglulega á þetta mót en í fyrra voru þeir með stigahæsta liðið í tækni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024