Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

16 liða úrslitin halda áfram í dag
Laugardagur 8. desember 2007 kl. 11:54

16 liða úrslitin halda áfram í dag

Sex leikir fara fram í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna í dag. Fyrstu leikir dagsins hefjast kl. 15:00 þegar KR tekur á móti Ármanni í DHL-Höllinni í kvennaflokki og Skallagrímur fær erkifjendur sína í Snæfell í heimsókn í Borgarnes.

 

Þá mætast Fjölnir og Þróttur Vogum í karlaflokki kl. 16:00 í Grafarvogi og á sama tíma á Sauðárkróki tekur Tindastóll á móti Keflavík.

Klukkustund síðar eða kl. 17:00 verða tveir leikir þegar Íslands- og bikarmeistarar Haukakvenna taka á móti Keflavík B og svo mætast Skallagrímur og FSu í karlaflokki í Borgarnesi svo það verður tvíhöfði í Borgarnesi í dag.

 

Leikir dagsins í tímaröð:

16 liða úrslit karla og kvenna

15:00 – KR-Ármann kvk

15:00 – Skallagrímur-Snæfell kvk

16:00 – Fjölnir-Þróttur Vogum kk

16:00 – Tindastóll-Keflavík kk

17:00 – Skallagrímur-FSu kk

17:00 – Haukar-Keflavík B kvk

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024