Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 2. desember 2003 kl. 15:33

16-liða úrslit í bikarkeppninni í körfu

Fyrir nokkrum mínútum var dregið í 16-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik karla og kvenna.

Karlaleikirnir eru þessir:
Grundarfjörður/Reynir - Tindastóll
Fjölnir - HK
Reynir Sandgerði - Haukar
Þór Þorlákshöfn - Keflavík
KR-b - Snæfell
Höttur - Njarðvík
KFÍ - Haukar
ÍR - Grindavík

Í þremur leikjanna eigast við tvö úrvalsdeildarlið Keflavík sækir Þór heim til  Þorlákshafnar, Grindavík mætir ÍR líkt og í Hópbílabikarnum um daginn, og KFÍ fær Hauka í heimsókn. Leikirnir fara fram 14. desember.

Hjá konunum mætast:

ÍS - Hamar
Ármann/Þróttur - UMFG
KFÍ - UMFN
Haukar - Keflavík b
ÍR - Keflavík
Breiðablik - Þór Ak.

KR og Tindastóll sitja hjá.

Leikirnir fara fram 17. desember.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024