Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

130 börn á sundmóti í Vogum
Laugardagur 20. mars 2004 kl. 12:44

130 börn á sundmóti í Vogum

Nú stendur yfir stórt og mikið sundmót í íþróttamiðstöðinni í Vogum þar sem eru samankomin 130 börn ásamt foreldrum sínum. Sundfólkið er allt af Suðurnesjum og keppni gekk vel fyrir sig þegar ljósmyndari var þar á ferð nú í morgun. Þeir sem ekki voru að synda voru þá í heita pottinum eða í fjölmörgum fiskikörum sem komið hafði verið fyrir á svæðinu svo sem flestir gætu fengið hita í kroppinn því úti er ekkert sérlega hlýtt en í dag er sannkallað gluggaveður!

Ljósmyndir: Hilmar Bragi

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25