12 af 24 í A-landsliði Suðurnesjamenn
Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik hefur valið þá 24 leikmenn sem koma til greina í landsleikina gegn Dönum og Rúmenum í haust. Landsliðið kemur saman um miðjan júlí til æfinga fyrir verkefnin í haust. 12 af 24 leikmönnum eru Suðurnesjamenn.
Hópurinn sem Sigurður hyggst velja liðið úr er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Arnar Freyr Jónsson, Keflavík
Magnús Gunnarsson, Keflavík
Jón N. Hafsteinsson, Keflavík
Gunnar Einarsson, Keflavík
Damon Johnson, Lagun Aro Bilbao
Logi Gunnarsson, Giessen 49ers
Friðrik Stefánsson, Njarðvík
Egill Jónasson, Njarðvík
Guðmundur Jónsson, Njarðvík
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Darrel Lewis, Grindavík
Sævar Haraldsson, Haukar
Kristinn Jónasson, Haukar
Fannar Ólafsson, KR
Jón Arnór Stefánsson, Dynamo St. Petersburg
Jakob Sigurðsson, Bayer Leverkusen
Helgi Magnússon, Catawba College
Pavel Ermolinski, Unicaja Malaga
Hlynur Bæringsson, Woonaris
Sigurður Þorvaldsson, Woonaris
Páll Kristinsson, Grindavík
Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR
Lárus Jónsson, Fjölnir
Eiríkur Önundarson, ÍR
VF-mynd úr safni. Magnús Gunnarsson og Eiríkur Önundarson eru í landsliðshópi Sigurðar Ingimundarsonar