Fimmtudagur 28. júlí 2005 kl. 20:22
0-0 í hálfleik og Keflavík sterkari aðilinn
Hálfleikstölur í leik Keflavíkur og FC Etzella, sem fram fer á Laugardalsvelli núna, eru þær að ekkert mark hefur verið skorað. Samkvæmt blaðamanni Víkurfrétta á leiknum hafa Keflvíkingar verið sterkari aðilinn í leiknum.