Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

„Hélt að húsið myndi hrynja“ - Sjáið viðbrögð við skjálftanum
Þriðjudagur 20. október 2020 kl. 14:26

„Hélt að húsið myndi hrynja“ - Sjáið viðbrögð við skjálftanum

Lesendum Víkurfrétta var mörgum brugðið við stóra jarðskjáltann sem varð á öðrum tímanum í dag. Víkurfréttir settu inn stöðufærslu á fésbókarsíðu blaðsins strax á þeirri mínútu sem skjálftinn varð og ekki stóð á viðbrögðum lesenda.

Margir fengu þá tilfinningu að húsið myndi hrynja, þvílíkur var hristingurinn. Hér að neðan má lesa viðbrögð lesenda við skjálftanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024