Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ytri-Njarðvík næst minnsta hverfi Reykjanesbæjar
Séð yfir hluta Innri-Njarðvíkur. VF-mynd/hilmarbragi.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 27. ágúst 2020 kl. 09:19

Ytri-Njarðvík næst minnsta hverfi Reykjanesbæjar

Ytri-Njarðvík er næst minnsta hverfi Reykjanesbæjar en samkvæmt nýjustu tölum eru bæjarbúar orðnir 19598. Njarðvík (Ytri og Innri) var bæjarfélag áður en það sameinaðist Keflavík og Höfnum árið 1994.

Innri Njarðvík eru næst fjölmennasta hverfi Reykjanesbæjar en þar sem áður dvöldu Bandaríkjamenn eru nú tæplega 3500 Íslendingar á Ásbrú. Hafnir eru sem fyrr lang minnsta hverfið en þær voru sveitarfélag fyrir sameininguna 1994.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá íbúatölur hverfanna í Reykjanesbæ en bæjarstjórinn birti þessar tölur í vikunni:

Keflavík 9093

Innri Njarðvík 3931

Ásbrú 3414

Ytri Njarðvík 3050

Hafnir 110

Reykjanesbær alls 19598