Heklan
Heklan

Fréttir

Yfir á öfugan vegarhelming og hafnaði framan á bifreið
Föstudagur 13. janúar 2017 kl. 11:09

Yfir á öfugan vegarhelming og hafnaði framan á bifreið

Hálkuslys víða á Suðurnesjum

Nokkuð var um umferðarslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og var hálku um að kenna í einhverjum tilvikum. Á Reykjanesbraut í nágrenni við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, missti ökumaður stjórn á bifreið sinni í hálku með þeim afleiðingum að hún fór yfir á öfugan vegarhelming og hafnaði framan á annarri bifreið. Báðir ökumennirnir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar og reyndust þeir vera með minni háttar meiðsl. Bifreiðarnar voru óökuhæfar eftir áreksturinn og voru þær fjarlægðar með dráttarbifreið.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25