Fimmtudagur 11. janúar 2001 kl. 11:52
Yfir 8000 skráðir á Reykjanesbrautarlistann
Yfir 8000 manns hafa skráð sig á listann „Flýtum tvöföldun Reykjanesbrautar“ hér á síðu Víkurfrétta. Borgarafundur um tvöföldun Reykjanesbrautar verður haldinn í Stapa í kvöld kl. 20:00 og verður fundinum útvarpað á FM 87,7