Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Yfir 800 skjálftar í nótt
Horft til Nátthaga. VF-mynd: hilmarbragi
Þriðjudagur 16. mars 2021 kl. 10:23

Yfir 800 skjálftar í nótt

Frá miðnætti hafa mælst yfir 800 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum. Stærsti skjálfti var 3,4 að stærð kl. 08:36. Virknin var mest í Fagradalsfjalli og rétt austan við Þorbjörn segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024