Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 27. júlí 2000 kl. 10:34

Yfir 5000 E-töflur

Yfir 5000 E-töflur fundust í farangri íslensks karlmanns á fertugsaldri sl. mánudag, en hann var að koma til landsins frá London.Tollgæslan handtók manninn og flutti hann til nánari yfirheyrslu og rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Maðurinn var í framhaldinu úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald þar sem rannsókn málsins er ekki lokið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024