Yfir 3600 nöfn á undirskriftalista Víkurfrétta
Nú þegar rétt rúmur sólarhringur er síðan undirskriftasöfnun hófst gegn niðurskurði á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hafa ríflega 3600 einstaklingar á öllum aldri sett nöfn sín og kennitölur á undirskriftalistann hér á vef Víkurfrétta.
Hægt er að taka þátt í undirskriftasöfnuninni með því að smella hér.