Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Yaris aðalverðlaun í Jólahappdrætti
Mánudagur 6. desember 2004 kl. 11:30

Yaris aðalverðlaun í Jólahappdrætti

Hið árlega Jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur er farið í gang og er boðið upp á marga glæsilega vinninga að þessu sinni.

Í aðalverðlaun er ný bifreið af gerðinni Toyota Yaris, en auk þess er hægt að tryggja sér sjónvarp, hljómtækjasamstæðu eða örbylgjuofn.

Heildarverðmæti vinninga er rúm 1.500.000 og er einungis dregið úr seldum miðum. Dregið verður á Þorláksmessu, en allur ágóði rennur til líknarmála.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024