Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

WOW-þotan farin frá Keflavíkurflugvelli
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 19. júlí 2019 kl. 10:07

WOW-þotan farin frá Keflavíkurflugvelli

Þota ALC, sem síðast flaug undir merkjum WOW air í marsmánuði, er farin frá Keflavíkurflugvelli. Þar hefur vélin verið kyrrsett frá því í vetur vegna skulda WOW air við Isavia.

Frá Keflavíkurflugvelli fer þotan til Lju­blj­ana, höfuðborgar Slóven­íu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir voru teknar við brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli nú áðan. VF-myndir: Hilmar Bragi

TF-GPA fer frá Keflavíkurflugvelli í morgun. Eldey í baksýn. VF-myndir: Hilmar Bragi