Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

WOW air bætir við fimm áfangastöðum
Miðvikudagur 23. ágúst 2017 kl. 11:30

WOW air bætir við fimm áfangastöðum

WOW air hefur bætt við fjórum nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum, St Louis, Cincinnati, Cleveland og Detroit. Sala á flugmiðum hefst í dag en fyrstu flug verða í apríl og maí á næsta ári. Þá mun WOW air einnig hefja daglegt flug til Stansted flugvallar í London næsta vor og flýgur þá á tvo flugvelli í London, Gatwick og Stansted.

Flogið verður til borganna í Bandaríkjunum fjórum sinnum í viku í nýjum Airbus A321 vélum flugfélagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024