Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

VSFK styður Velferðarsjóð Suðurnesja
Fimmtudagur 17. desember 2015 kl. 10:09

VSFK styður Velferðarsjóð Suðurnesja

Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis, VSFK, hefur undanfarin ár lagt Velferðarsjóði Suðurnesja lið fyrir jólin. VSFK heldur uppteknum hætti og hefur afhent sjóðnum framlag upp á 350.000 krónur í formi inneignarkorta í Nettó.

Á myndinni má sjá þau Guðbjörgu Kristmundsdóttur og Jóhann Rúnar Kristjánsson frá VSFK afhenda Ólafi Magnússyni frá Velferðarsjóði Suðurnesja framlagið. VF-mynd: Hilmar Bragi
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024