HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Vörubílstjóri stöðvaður á 129 km. hraða
Sunnudagur 11. febrúar 2007 kl. 12:50

Vörubílstjóri stöðvaður á 129 km. hraða

Lögreglan á Suðurnesjum kærði 9 ökumenn í nótt og í gærkvöldi fyrir hraðakstur. Þar af voru fimm kærðir á Reykjanesbraut, tveir á Sandgerðisvegi og tveir á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Sá sem ók greiðast mældist á 129 km hraða á Sandgerðisvegi en sá var á stórri pallbifreið (vörubifreið) sem er þyngri en 3500 kg að heildarþyngd og mátti því ekki fara hraðar en 80 km.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025