Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vörubílstjóri stöðvaður á 129 km. hraða
Sunnudagur 11. febrúar 2007 kl. 12:50

Vörubílstjóri stöðvaður á 129 km. hraða

Lögreglan á Suðurnesjum kærði 9 ökumenn í nótt og í gærkvöldi fyrir hraðakstur. Þar af voru fimm kærðir á Reykjanesbraut, tveir á Sandgerðisvegi og tveir á Njarðarbraut í Reykjanesbæ. Sá sem ók greiðast mældist á 129 km hraða á Sandgerðisvegi en sá var á stórri pallbifreið (vörubifreið) sem er þyngri en 3500 kg að heildarþyngd og mátti því ekki fara hraðar en 80 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024