Mánudagur 31. mars 2008 kl. 07:54
Vörubílstjórar tefja umferð á Reykjanesbraut
Umferð um Reykjanesbraut gengur afar hægt eftir að vörubílstjórar tóku að safnast saman við gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar uppúr kl. 07 í morgun. Bílstjórarnir eru að mótmæla háum álögum á eldsneyti.