Vorhreinsun í Reykjanesbæ
Vorhreinsun í Reykjanesbæ er hafin en hún stendur yfir frá 4. - 20. maí n.k.
Skipting hverfa er sem hér segir:
Keflavík 4. - 7. maí
Ytri Njarðvík 8. - 14. maí
Innri Njarðvík, Hafnir og Ásbrú 14. - 20. maí
Jarðvegstippur í Helguvík er lokaður. Bent er á losunarstað á Stapa.
Lóðarhafar eru beðnir um að snyrta tré og runna sem vaxa út á gangstéttir og göngustíga.
Upplýsingar og ábendingar í síma 420 3200.
Einungis verður tekið við hefðbundnum garðúrgangi. Að öðru leyti er vísað á Kölku, Berghólabraut 7, sem opin er alla daga frá kl. 13:00 til 19:00.
Hægt er að hafa samband við Hverfisvini í síma 420 3200 ef þið þurfið aðstoð vantar.
Kort yfir hreinun hverfa er hægt að nálgast á vef Reykjanesbæjar hér
http://rnb.is/displayer.asp?cat_id=1382&module_id=220&element_id=12921