Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vorboðar á lofti yfir Seltjörn
Sunnudagur 1. mars 2009 kl. 12:29

Vorboðar á lofti yfir Seltjörn

Það voru sannir vorboðar á lofti yfir Seltjörn í gær. Þangað voru menn mættir í „vorblíðu“ með fjarstýrðar flugvélar og gerðu kúnstir í fallegu veðri. Þá lenti einnig fis á Arnarvelli, sem er módelflugvöllurinn við Seltjörn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fisið fljúga yfir völlinn síðdegis í gær.
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024