Sunnudagur 27. febrúar 2005 kl. 16:54
				  
				Vor í lofti
				
				
				

Þessir krakkar voru eldhressir þegar ljósmyndari Víkurfrétta hitti á þau við Holtaskóla á föstudag. Veðrið var með eindæmum þann dag en krakkarnir voru samt ekki vissir um að veturinn væri endanlega búinn.