Von á næturfrosti

Um 1300 km S af landinu er 984 mb lægð sem þokast SA en skammt N af Hjaltlandi er 998 mb lægð sem fer NA. Yfir Scoresby-sundi er 1020 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austan og norðaustan 3-8 og skýjað með köflum vestantil á landinu en þokuloft á Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig að deginum, en sums staðar næturfrost.