Von á meiri snjókomu í dag
Klukkan 6 var vestlæg átt 5-13 m/s og él, en hægari breytileg átt og þurrt um landið austanvert. Hiti frá 3 stigum niður í 7 stiga frost, hlýjast á Garðskagavita.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan og suðvestan 5-10 m/s og stöku él. Norðaustan 15-20 seint í kvöld og snjókoma eða slydda. Lægir í fyrramálið, en norðvestan 13-8 seint á morgun og él. Hiti kringum frostmark.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan og suðvestan 5-10 m/s og stöku él. Norðaustan 15-20 seint í kvöld og snjókoma eða slydda. Lægir í fyrramálið, en norðvestan 13-8 seint á morgun og él. Hiti kringum frostmark.