Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogar uppfylla ekki lágmarksviðmið eftirlitsnefndar
Laugardagur 13. ágúst 2022 kl. 07:12

Vogar uppfylla ekki lágmarksviðmið eftirlitsnefndar

Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga til sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Voga vegna ársreiknings 2021 var lagt fram á síðasta fundi bæjarráðs.

„Bæjarráð er meðvitað um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins, og að sveitarfélagið uppfylli ekki sem stendur lágmarksviðmið eftirlitsnefndar. Samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2022–2026 er gert ráð fyrir að lágmarksviðmiðum sveitarstjórnarlaga verði náð fyrir lok fjárhagsáætlunartímabilsins,“ segir í afgreiðslu bæjarráðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024