Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogar styrkja Golklúbb Vatnsleysustrandar um 300.000 kr.
Laugardagur 4. desember 2010 kl. 12:22

Vogar styrkja Golklúbb Vatnsleysustrandar um 300.000 kr.

Bæjarráð Voga hefur ákveðið að styrkja Golfklúbb Vatnsleysustrandar um 300.000 krónur vegna bruna sem varð í félagsaðstöðu klúbbsins í síðasta mánuði. Þetta er meðal þess sem afgreitt var á 104. fundi bæjarráðs sem haldinn var nú í vikunni.

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar sendi bæjarráði bréf og óskaði eftir styrk vegna tjóns í eldsvoða sem varð í síðasta mánuði. Bæjarráðið tók vel í þessa umsókn og ákvað að styrkja golfklúbbinn um 300.000 kr. vegna tjónsins eins og segir hér að framan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024