Vogar byggja upp þjónustu fyrir eldri borgara
Á fyrsta fundi bæjarstjórnar Voga var skrifað undir rammasamkomulag um uppbyggingu þjónustu við eldri borgara. Aðilar að samkomulaginu eru Búmenn, Trésmiðja Snorra Hjaltasonar og bærinn.
Byggt verður þjónustuhús samtengt við 13 litlar íbúðir 45-65 fermetra að stærð við Akurgerði og Vogagerði. Stefnt er að því að hefja framkvæmir í mars og að þeim ljúki vorið 2007. Á sama svæði verða einnig byggð 3 parhús með 6 íbúðum.
VF-mynd/Þorgils
Byggt verður þjónustuhús samtengt við 13 litlar íbúðir 45-65 fermetra að stærð við Akurgerði og Vogagerði. Stefnt er að því að hefja framkvæmir í mars og að þeim ljúki vorið 2007. Á sama svæði verða einnig byggð 3 parhús með 6 íbúðum.
VF-mynd/Þorgils