Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vogar bjóða bæjarbúum upp á skyndihjálp
Þriðjudagur 1. mars 2016 kl. 13:50

Vogar bjóða bæjarbúum upp á skyndihjálp

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að auglýst verði námskeið í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins og þeim með því gefinn kostur á að sækja slíkt námskeið í boði sveitarfélagsins.

Bæjarráð Voga tók á dögunum til afgreiðslu tölvupóst frá Rauða krossinum. Í tölvupóstinum eru upplýsingar um námskeið í skyndihjálp, sem hugsanlega stendur til að bjóða upp á fyrir íbúa sveitarfélagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024