Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 10. apríl 2002 kl. 23:00

Vogar af fjármála-gjörgæslu

Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps fagnar því að Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga telji ekki  ástæðu til að hafa fjármál sveitarfélagsins lengur til sérstakrar skoðunar.Hreppsnefndinni var tilkynnt þetta með bréfi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 20/3 2002.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024